Ekkert kalt vatn í kvöld á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 05.10.2012 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 475 | Athugasemdir ( )
Kaldavatnslaust verður í kvöld á Sigló þar sem unnið verður við miðlunargeymi frá kl. 20:00 föstudaginn og eitthvað fram eftir degi laugardaginn 6. október. Nóg virðist þó hafa vera af vatni á Siglufirði þessar síðustu vikur en þó gjarnan á óæskilegum stöðum. Viðkomandi var heppinn að vera með bátinn til staðar.
Athugasemdir