Ekki hægt að bíða lengur

Ekki hægt að bíða lengur Það er ekki hægt að bíða lengur segir á splunkunýrri heimasíðu skarðsprinsins, gnægð er af snjó og við bara hreynlega verðum að

Fréttir

Ekki hægt að bíða lengur

Þrír þokkalegir drengir
Þrír þokkalegir drengir

Það er ekki hægt að bíða lengur þess vegna opnum við skíðasvæðið laugardaginn 23. nóvember. Það er kominn nægur snjór á svæðið s s orginal snjó sem kostar ekki neitt. Fylgist með okkur næstu daga.

50-100cm á neðstasvæðinu, 100-200cm á t-lyftusvæði, hálslyftusvæði 100-200cm og á búngulyftusvæði er 200-350cm. Þetta segir mér að Skarðsdalurinn er ótrúlegur en þegar rignir í bænum er sjókoma í dalnum.

Myndin er af þremur þokkalegum drengjum við vígslu á Hálslyftu 8. desember 2012 séra Sigurður, lögmeistari Sigurðarson og bara Sigurður.

Vetrarkortasalan er í fullum gangi.


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst