Ekta skíðaveður í dag
sksiglo.is | Almennt | 17.02.2014 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 353 | Athugasemdir ( )
Miðað við veðrið á Sigló í morgun og í hádeginu
verður vafalaust glæsilegt skíðaveður í dag.
Margir gestir eru á Siglufirði til þess að skemmta sér á
skíðum og njóta þess að vera á Sigló.
Nú er um að gera að skella sér á skíði.
Hér er upplýsingasíða Skíðasvæðisins í Skarðsdal
Siglufirði : http://www.skardsdalur.is/
Athugasemdir