Eldri KS ingar á pollamóti Þórs á Akureyri
sksiglo.is | Almennt | 10.07.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 673 | Athugasemdir ( )
Nú um liðna helgi tóku gamlir KS
ingar þátt í árlegu Pollamóti Þórs á Akureyri. KS ingarnir kepptu í Öðlingaflokk (
45 ára og eldri ) ásamt KR , Gróttu og Þór Akureyri.
Spiluð var tvöföld umferð og eftir það úrslitaleikur. KS og KR spiluðu úrslitaleik á aðalvelli Þórs á laugardegi kl 17.00. KS vann leikinn 2 - 1 og urðu því meistarar í öðlingaflokk annað árið í röð. Hafþór Kolbeinsson skoraði bæði mörk KS.
Spiluð var tvöföld umferð og eftir það úrslitaleikur. KS og KR spiluðu úrslitaleik á aðalvelli Þórs á laugardegi kl 17.00. KS vann leikinn 2 - 1 og urðu því meistarar í öðlingaflokk annað árið í röð. Hafþór Kolbeinsson skoraði bæði mörk KS.
Nokkrar myndir af KS ingunum og stuðningsmönnum ( krökkum ).
Geta má þess að Guðmundur Þorgeirsson ( elsti maður mótsins ) fylgdi KS alla helgina. Hann spilar ekki mikið með í dag en mætir alltaf á mótin.
Texti og myndir: Alli Arnars
Athugasemdir