Skíðadegi SPS slegið á frest

Skíðadegi SPS slegið á frest Sparisjóður Siglufjarðar hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðum skíðadegi vegna veðurs. Hann verður haldinn við fyrsta tækifæri

Fréttir

Skíðadegi SPS slegið á frest

Ljósmyndari: GSG
Ljósmyndari: GSG

Sparisjóður Siglufjarðar hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðum skíðadegi vegna veðurs. Hann verður haldinn við fyrsta tækifæri sem gefst en tilkynning um nýja dagsetningu verður birt síðar.

Sparisjóðurinn hyggst bjóða frítt á skíði í Skarðsdal fyrir alla íbúa Fjallabyggðar og gesti þeirra. Boðið mun verða upp á akstur frá Ólafsfirði og Siglufirði. Allur búnaður (skíði og bretti) er lánaður gjaldfrjálst á meðan birgðir endast. Boðið verður upp á grillaðar pylsur, svala og kaffi.


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst