Myndir frá Steingrími
sksiglo.is | Almennt | 17.09.2013 | 16:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 602 | Athugasemdir ( )
Steingrímur Kristinsson er duglegur að taka myndir og er búin að taka ógurlegt magn ljósmynda í gegn um árin.
Mjög mikið af myndunum sem við höfum notað frá
Ljósmyndasafni Siglufjarðar koma frá Steingrími.
Við höfum leyfi frá honum að setja inn myndir sem hann tekur á siglo.is og er ætlunin að nýta okkur meira í
framtíðinni.
Þessar myndir tók Steingrímur í september.
Heimasíða Steingríms. www.sk21.is


Björgvin Jóns og Guðmundur Skarphéðinsson.


Bankinn málaður.

Syðri smábátahöfnin.



Árni Haralds á spjalli.
Athugasemdir