Gamla myndin
sksiglo.is | Almennt | 18.09.2013 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 557 | Athugasemdir ( )
Hér kemur ein gömul.
Upplýsingar um þessa mynd fékk ég hjá Steingrími Kristins.
Alli í Mó, Stefán Friðleifsson, Hallur Garibaldarson, Gísli Hallgrímsson og Pétur Stefánsson frá Nöf.
Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson
Athugasemdir