Jólatónleikar í Tjarnarborg
sksiglo.is | Almennt | 24.11.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 201 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Kirkjukór Ólafsfjarðar með jólatónleika í Tjarnarborg
Miðvikudaginn 27. november heldur Kirkjukór Ólafsfjarðar tónleika í
Tjarnarborg.
Fram koma Svava Jónsdóttir, Þorsteinn Bjarnason, Zsuzanna Bitay og
Jólakór Tónskólans
Stjórnandi Ave Kara Tonisson
Sjá nánari upplýsingar á mynd við frétt.
Athugasemdir