Slæmt aðgengi að strætó
sksiglo.is | Almennt | 18.04.2013 | 10:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 573 | Athugasemdir ( )
Vegfarandi nokkur benti okkur á að það er afar slæmt aðgengi í kringum strætóstoppistöðina á Sigló. Fína glerskýlið er á kafi í snjó og því ómögulegt fyrir fólk að bíða annarstaðar en á götunni ef það vill ekki vaða snjó uppá mitti, vonandi verður bætt úr þessu áður en slys ber að garði.
Krakkarnir klöngrast fram af skaflinum.
Athugasemdir