Esjuganga 23 september
sksiglo.is | Almennt | 17.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 213 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingafélagið hefur vetrarstarfið með Esjugöngu sunnudaginn 23. september nk. Áætlað er að hittast á bílastæðinu við Esjuna kl. 10:00 ganga síðan upp að steini á hraða og forsendum hvers og eins.
Þetta verður hressandi heilsubótaganga með skemmtilegasta fólki landsins!
Texti og mynd: Aðsend
Þetta verður hressandi heilsubótaganga með skemmtilegasta fólki landsins!
Texti og mynd: Aðsend
Athugasemdir