Esjugangan hjá Siglfirðingafélaginu næsta sunnudag 29. sept
sksiglo.is | Almennt | 26.09.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 152 | Athugasemdir ( )
Við í Siglfirðingafélaginu ætlum að hefja starfið í vetur með Esjugöngu.
Sunnudaginn 29. september hittumst við kl. 11 við Esjurætur og örkum af stað, hver á sínum hraða. Frekari upplýsingar um starfið framundan eru á heimasíðunni
Athugasemdir