Eyfirski safnadagurinn á Siglufirði
Í Gránu sungu krakkar úr öðrum bekk Grunnskólans, söltunarfólk var á staðnum, harmonikkuspil og ljósmyndasýning á Gránulofti.
Á Þjóðlagasetrinu komu fram kvæðamenn, á Ljóðasetri Íslands var ljóðalestur og tónlist sem Þórarinn Hannesson flutti.
Hluti nemenda úr öðrum bekk að syngja
Sturlaugur Kristjánsson hljómlistarmaður
Síldarstúlkurnar
Gestir í Gránu
Gestir í Gránu
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
Gestir á Þjóðlagasetri
Gústaf Daníelsson og Guðrún Ingimundardóttir
Gestir á Ljóðasetri Íslands
Amalía Þórarinsdóttir, Guðrún Björnsdóttir og Helgi Magnússon
Þórarinn Hannesson á ljóðasetrinu
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir