Eyfirski safnadagurinn á Siglufirði

Eyfirski safnadagurinn á Siglufirði Eyfirski safnadagurinn sem haldinn var í gær var vel sóttur af fólki sem kom víða að. Á Síldarminjasafninu hljómaði 

Fréttir

Eyfirski safnadagurinn á Siglufirði

Annar bekkur Grunnskólans á leið í Gránu
Annar bekkur Grunnskólans á leið í Gránu
Eyfirski safnadagurinn sem haldinn var í gær var vel sóttur af fólki sem kom víða að. Á Síldarminjasafninu hljómaði  tónlist frá síldarárunum í öllum safnhúsunum þremur.


Í Gránu sungu krakkar úr öðrum bekk Grunnskólans, söltunarfólk var á staðnum, harmonikkuspil og ljósmyndasýning á Gránulofti.

Á Þjóðlagasetrinu komu fram kvæðamenn, á Ljóðasetri Íslands var ljóðalestur og tónlist sem Þórarinn Hannesson flutti.



Hluti nemenda úr öðrum bekk að syngja



Sturlaugur Kristjánsson hljómlistarmaður



Síldarstúlkurnar



Gestir í Gránu



Gestir í Gránu



Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar



Gestir á Þjóðlagasetri



Gústaf Daníelsson og Guðrún Ingimundardóttir



Gestir á Ljóðasetri Íslands



Amalía Þórarinsdóttir, Guðrún Björnsdóttir og Helgi Magnússon



Þórarinn Hannesson á ljóðasetrinu

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst