Fádæma veðurblíða á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 26.03.2013 | 17:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 546 | Athugasemdir ( )
Undanfarna daga hefur verið fádæma veðurblíða á Sigló og útlit fyrir að það verði áfram fram yfir páska.
Eins og sést á myndunum er gnægð af snjó í Siglfirsku Ölpunum en það sakar þó aldrei að fá smá lag af nýföllnum snjó til að fríska uppá og njóta utanbrautarfærisins. Á föstudag er einmitt spáð smá áfyllingu.
Ljósmyndari: SMR
Athugasemdir