Færri gestir í ár á Síldarminjasafninu

Færri gestir í ár á Síldarminjasafninu Langt er liðið á einmuna bjart og fagurt sumar. Ferðamönnum fer óðum fækkandi og tölur um gestakomur sumarsins á

Fréttir

Færri gestir í ár á Síldarminjasafninu

Langt er liðið á einmuna bjart og fagurt sumar. Ferðamönnum fer óðum fækkandi og tölur um gestakomur sumarsins á Síldarminjasafninu eru að skýrast, Þann 15. ágúst höfðu 14 þúsund manns heimsótt safnið eða um 2 þúsund færri en í fyrra, sem reyndar var metár.

Þennan dag stóðu tveir langferðabílar á rútustæðinu og fjöldi fólks naut blíðunnar áður en lagt var í´ann fyrir næsta áfangastað. Þarna sönnuðu hinir nýju bryggjupallar gildi sitt en þeir eru gerðir til að bjóða rútufólkið velkomið og auðvelda því aðgang um safnsvæðið.

Texti og mynd: http://sild.is/






Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst