Fallegt vetrarveður á aðfangadag
Helga Sigurbjörnsdóttir | Almennt | 25.12.2010 | 11:23 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 448 | Athugasemdir ( )
Fallegt vetrarveður var á aðfangadag og bærinn skartaði sýnu fegursta og ekki skemmdi fyrir fallegar jólaskreytingar um allan bæ og ekki hægt að sjá neina kreppu þar. Teknar voru myndir víðsvegar um bæinn í birtuskilunum og ekki skemmdi það að snjórinn er tiltölulega nýfallinn og frost töluvert.










Athugasemdir