Fallegur dagur í Fljótunum

Fallegur dagur í Fljótunum Afar fallegt var um að litast inní Fljótum síðustu daga, vatnið frosið og snjór yfir mest öllu.

Fréttir

Fallegur dagur í Fljótunum

Fallegur dagur í Fljótum. Ljósmynd FYK
Fallegur dagur í Fljótum. Ljósmynd FYK

Afar fallegt var um að litast inní Fljótum síðustu daga, vatnið frosið og snjór yfir mest öllu.

Fjöldi vélsleðamanna var á stjá á þeim frábæra degi þegar Sigló.is átti leið hjá og spýttust þeir yfir vatnið og upp um öll fjöll enda afar skemmtilegt veður og færi. Skemmtilegt var líka að sjá hvað fuglalífið var vel vaknað en hvarvetna voru smáfuglar á flugi. Þá voru hestar úti að bíta það gras sem stóð undan fönninni. Það var hálfgert ævintýri að keyra um fljótin á þessum góða degi.

Fallegur dagur í Fljótum

Fallegur dagur í Fljótum

Fallegur dagur í Fljótum

Fallegur dagur í Fljótum


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst