Fallegur dagur
sksiglo.is | Almennt | 14.11.2010 | 12:24 | Bergþór Morthens | Lestrar 752 | Athugasemdir ( )
Vel viðrar til ýmiskonar útiveru í dag, fallegt
vetrarveður ríkir þar sem skínandi sól, snjór og birta leika aðalhlutverkið.
Snjónum hefur kyngt niður og bærinn kominn í vetrarbúning.
Þetta kunna örugglega margir siglfirðingar að meta og tilvalið og bregða sér út og njóta dýrðarinnar.
Siglufjörður er alltaf glæsilegur að sjá en í vetrarbúningi og góðu veðri er fegurðin allsráðandi.

Snjónum hefur kyngt niður og bærinn kominn í vetrarbúning.
Þetta kunna örugglega margir siglfirðingar að meta og tilvalið og bregða sér út og njóta dýrðarinnar.
Siglufjörður er alltaf glæsilegur að sjá en í vetrarbúningi og góðu veðri er fegurðin allsráðandi.

Athugasemdir