Fallegur dagur á skíðasvæðinu á Siglufirði

Fallegur dagur á skíðasvæðinu á Siglufirði Fallegur dagur á Siglufirði í dag og gestir á skíðasvæðinu geta notið sín í veðurblíðu.Skíðasvæðið verður opið

Fréttir

Fallegur dagur á skíðasvæðinu á Siglufirði

Séð upp á skíðasvæðið á Siglufirði
Séð upp á skíðasvæðið á Siglufirði
Fallegur dagur á Siglufirði í dag og gestir á skíðasvæðinu geta notið sín í veðurblíðu.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 09:30 logn, frost 4 stig og heiðskírt s s drauma veður, færið er troðinn nýr snjór, það hefur snjóað ca 30 cm á svæðinu, frábært færi fyrir alla.

Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði kl 14:00 ca 3 km hringur léttur og góður fyrir alla.

Upplýsingar um snjódýpt á svæðum: Neðstasvæði er 70-110 cm snjór, T-lyftusvæði 100-140 cm snjór og á Búngusvæði er 150-350 cm snjór.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá því í morgun á Siglufirði.



Göngusvæðið í Hólsdal

























http://skard.fjallabyggd.is/

Myndir: GJS


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst