Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX.

Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX. Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins

Fréttir

Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX.

Fannar Vernharðsson, yfirmatreiðslumaður á VOX. Mynd/ Vilhelm
Fannar Vernharðsson, yfirmatreiðslumaður á VOX. Mynd/ Vilhelm

Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun.
Finninn Matti Jåmesen er með glæsilegan matseðil og flott hráefni og það verður gaman að takast á við eldamennskuna með honum, segir Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX.

Fannar er siglfirðingur og sonur Vernharðs Hafliðasonar og Huldu Kobelts, og tók við starfi yfirmatreiðslumanns á VOX um síðustu áramót. En hann er þó enginn nýgræðingur í Food og Fun og hefur tekið þátt í hátíðinni frá upphafi og segir það mjög gaman, en auðvitað mikil vinna og álag.

Athugasemdir

10.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst