Ferming í Ólafsfjarðarkirkju
sksiglo.is | Almennt | 22.04.2011 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 572 | Athugasemdir ( )
Sigríður Munda Jónsdóttir sóknarprestur í Ólafsfirði, fermdi tvo drengi í guðsþjónustu sem haldin var á Skírdag í Ólafsfjarðarkirkju. Það voru þeir Patrekur Þórarinsson og Vilhjálmur Reykjalín Þrastarsson.
Athugasemdir