Hjónin Örlygur og Guðný að hreinsa fjöruna
sksiglo.is | Almennt | 07.05.2012 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 565 | Athugasemdir ( )
það var mikið rusl sem þau hjónin Örlygur og Guðný hreinsuðu frá fjörunni vestan við flugbrautina á Siglufirði á sunnudaginn, er ljósmyndarinn átti þar um svæðið erindi.
Guðný með fullan plastpoka og Örlygur með fullt fangið.

Örlygur Kristfinnsson
Texti og myndir: SK
Guðný með fullan plastpoka og Örlygur með fullt fangið.

Örlygur Kristfinnsson
Texti og myndir: SK
Athugasemdir