Hjónin Örlygur og Guðný að hreinsa fjöruna

Hjónin Örlygur og Guðný að hreinsa fjöruna það var mikið rusl sem þau hjónin Örlygur og Guðný hreinsuðu frá fjörunni vestan við flugbrautina á Siglufirði

Fréttir

Hjónin Örlygur og Guðný að hreinsa fjöruna

Örlygur og Guðný
Örlygur og Guðný
það var mikið rusl sem þau hjónin Örlygur og Guðný hreinsuðu frá fjörunni vestan við flugbrautina á Siglufirði á sunnudaginn, er ljósmyndarinn átti þar um svæðið erindi.

Guðný með fullan plastpoka og Örlygur með fullt fangið.



Örlygur Kristfinnsson

Texti og myndir: SK


Athugasemdir

22.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst