Áframhaldandi uppbygging á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 15.05.2012 | 10:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 609 | Athugasemdir ( )
Undanfarið ár hefur verið unnið að því að setja í farveg þau málefni sem Rauðka ehf. kynnti fyrir bæjarbúum þann 17. Júní 2011. Rauðka og Fjallabyggð hafa nú skirfað undir samning um áfarmhaldandi uppbyggingu á svæðinu.
Eitt af þeim málum sem voru á dagskránni var golfvöllurinn í Hólsdal en útlit er fyrir að framkvæmdir við hann geti hafist á næstu misserum. Þá náðist einnig saman um framtíðarform skíðasvæðisins og önnur verkefni sem uppá borðinu voru en Sigríður María, framkvæmdastjóri Rauðku, og Sigurður Valur, bæjarstjóri Fjallabyggðar, rituðu undir samning þess efnis fyrr í mánuðinum.
Nýr Golfvöllur
Skíðasvæðið
Texti og myndir: GJS
Mynd af golfvellinum: Aðsend
Athugasemdir