Fílapenslar létta manni lundina
sksiglo.is | Almennt | 20.11.2011 | 12:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 793 | Athugasemdir ( )
Á þeirra yngri árum (1992) tróð myndarleg hljómsveit Fílapensla upp í þættinum Óskastund hjá Eddu Andersdóttur. Þeir tóku þar cover með Gautunum og skiluðu vel af sér en myndband af framkomunni má sjá hér að neðan.

Þessi skemmtilega ábending kom frá Elínu Þorsteinsdóttur

Þessi skemmtilega ábending kom frá Elínu Þorsteinsdóttur
Athugasemdir