Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara, Ólafsfirði

Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara, Ólafsfirði Keppni á vegum Hestamannafélagsins Gnýfara fer fram á Ósbrekkuvelli í dag laugardaginn 24.

Fréttir

Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara, Ólafsfirði

Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara, Ólafsfirði

 
Keppni á vegum Hestamannafélagsins Gnýfara fer fram á Ósbrekkuvelli í dag laugardaginn 24. ágúst.
Keppnin hefst klukkan 13:00 og keppt verður í karla-, kvenna-, og barnaflokki.
 
Við skráningu taka: Hólmar (6956381) og Guðlaugur Magnús (8670251)
 
Að keppni lokinni verður samsæti fyrir félagsmenn í félagsheimilinu Tuggunni.
 
Mótnefnd Gnýfara.

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst