Firmakeppni TBS
sksiglo.is | Almennt | 14.12.2012 | 06:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 237 | Athugasemdir ( )
Firmakeppni TBS var haldin fimmtudaginn 6.des. s.l. 39 fyritæki tóku þátt. Fyrirkomulagið er að við drögum saman fullorðinn og krakka, síðan er spilaður tvíliðaleikur með útslætti. 8 lið kepptu að þessu sinni.
Sigurvegarar 2012
1. sæti. Primex ehf
Spilarar: Sigurbjörn Ragnar Antonsson og Daníel Smári Oddbjörnsson
2. sæti. Tunnan prentþjónusta ehf
Spilarar: Auður Erlendsdóttir og Haukur Orri Kristjánsson
Badmintonfélagið þakkar öllum fyrir stuðninginn
Athugasemdir