Firmakeppni TBS

Firmakeppni TBS Firmakeppni TBS var haldin fimmtudaginn 6.des. s.l. 39 fyritæki tóku þátt.

Fréttir

Firmakeppni TBS

Firmakeppni TBS var haldin fimmtudaginn 6.des. s.l. 39 fyritæki tóku þátt. Fyrirkomulagið er að við drögum saman fullorðinn og krakka, síðan er spilaður tvíliðaleikur með útslætti. 8 lið kepptu að þessu sinni.

Sigurvegarar 2012

1. sæti.    Primex ehf

Spilarar:  Sigurbjörn Ragnar Antonsson og Daníel Smári Oddbjörnsson

2. sæti.    Tunnan prentþjónusta ehf

Spilarar:  Auður Erlendsdóttir og Haukur Orri Kristjánsson

Badmintonfélagið þakkar öllum fyrir stuðninginn

Sigurvegarar


Athugasemdir

16.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst