Fiskmarkaðurinn á Siglufirði

Fiskmarkaðurinn á Siglufirði Mikið var að gera á fiskmarkaðnum á Siglufirði þegar fréttamaður siglo.is leit þar inn í morgun. Voru menn í óða önn að skera

Fréttir

Fiskmarkaðurinn á Siglufirði

Mikið var að gera á fiskmarkaðnum á Siglufirði þegar fréttamaður siglo.is leit þar inn í morgun. Voru menn í óða önn að skera grásleppu af þeim 15 bátum sem gerðir eru út á þessar veiðar.

Á skírdag bárust um 40 tonn að landi í dag eru flestir bátar á sjó í góðu veðri. Frá því að grásleppa fór að veiðast hefur markaðurinn skorið töluvert á annað hundrað tonn.

Grásleppuhveljan er flutt suður þar sem hún er fryst síðan seld til Kína þar sem fæst ágætis verð fyrir hana.















Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst