Fjallabyggð lokuð

Fjallabyggð lokuð Það er ágætt að horfa bara út um gluggann í dag og kemur því vart nokkrum íbúa Fjallabyggðar á óvart að þeir skuli vera snjóaðir inni en

Fréttir

Fjallabyggð lokuð

Ljósmyndari vill ekki gangast við myndinni
Ljósmyndari vill ekki gangast við myndinni

Það er ágætt að horfa bara út um gluggann í dag og kemur því vart nokkrum íbúa Fjallabyggðar á óvart að þeir skuli vera snjóaðir inni en síðastliðinn sólarhring hefur fyllt verulega á hvíta gullið. Loksins, hugsar skarðsprinsinn örugglega.

Þrátt fyrir rjómablíðu var lokað var í Skarðinu á laugardag en það mátti reka til óstöðurgra snjóalaga utanbrauta þar sem mikil hætta hefði stafað af. Í gær var Ólafsfjarðarmúli lokaður fyrir allri umferð vegna snjóflóðahættu og er enn, óvíst er hvenær hann opnar. Siglufjarðarvegur er einnig ófær og ekki unnið í mokstri að svo stöddu.

Enn lokað

www.vegagerdin.is


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst