Fjallabyggð vann Álftanes í Útsvari !

Fjallabyggð vann Álftanes í Útsvari ! Rétt í þessu var að ljúka spurningaþættinum Útsvari á RUV, þar sem lið Fjallabyggðar og Álftaness kepptu.

Fréttir

Fjallabyggð vann Álftanes í Útsvari !

Rétt í þessu var að ljúka spurningaþættinum Útsvari á RUV, þar sem lið Fjallabyggðar og Álftaness kepptu.

Keppnin var bæði spennandi og skemmtileg, og var oft mjótt á munum hjá liðunum.

Hér koma nokkur skjáskot af vef RUV - tekin í fullkomnu "Bessaleyfi".

Lið Fjallabyggðar að svara úrslitaspurningunni

Lið Álftaness

Ásdís Ármannsdóttir

Halldór Þormar Halldórsson

Ámundi Gunnarsson

Íþróttafréttaritari siglo.is


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst