Fjárbændur að ganga frá fyrir veturinn
sksiglo.is | Almennt | 07.11.2011 | 13:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 828 | Athugasemdir ( )
Fjárbændurnir Óðinn Freyr Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson eru í óða önn að ganga frá fjárhúsinu sem þeir byggðu í haust á Siglufirði.
Þegar fréttamaður sigló.is bar að garði á laugardaginn voru þeir að ganga frá gluggum og pípulagningameistarinn. Helgi Magnússon að leggja vatn í húsið.

Helgi Magnússon pípulagningameistari að leggja sjálvirka brynningu í fjárhúsið.

Frágangur á gluggum


Texti og myndir: GJS
Þegar fréttamaður sigló.is bar að garði á laugardaginn voru þeir að ganga frá gluggum og pípulagningameistarinn. Helgi Magnússon að leggja vatn í húsið.
Helgi Magnússon pípulagningameistari að leggja sjálvirka brynningu í fjárhúsið.
Frágangur á gluggum
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir