Fjárbændur að ganga frá fyrir veturinn

Fjárbændur að ganga frá fyrir veturinn Fjárbændurnir Óðinn Freyr Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson eru í óða önn að ganga frá fjárhúsinu sem þeir byggðu

Fréttir

Fjárbændur að ganga frá fyrir veturinn

Óðinn Freyr Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson
Óðinn Freyr Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson
Fjárbændurnir Óðinn Freyr Rögnvaldsson og Haraldur Björnsson eru í óða önn að ganga frá fjárhúsinu sem þeir byggðu í haust á Siglufirði.

Þegar fréttamaður sigló.is bar að garði á laugardaginn voru þeir að ganga frá gluggum og pípulagningameistarinn. Helgi Magnússon að leggja vatn í húsið.



Helgi Magnússon pípulagningameistari að leggja sjálvirka brynningu í fjárhúsið.



Frágangur á gluggum





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst