Fjárhúsabygging hafin á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 26.07.2011 | 16:20 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 597 | Athugasemdir ( )
Langþráður draumur þeirra félaga Haraldar Björnssonar og Óðins Rögnvaldssonar er við það að rætast. Þeir hafa barist fyrir því í nokkur ár að fá að vera með fjárbúskap í Siglufirði. Fjárbúskapur lagðist af á áttundaáratugnum, og eru misjafnar skoðanir fólks á því að leyfa hann aftur.
Í haustgöngum á Siglufirði koma um 300 fjár af fjalli, sem hugsanlega eru úr Fljótum eða öðrum sveitarfélögum. En auðvitað verða menn að fara eftir ströngustu reglum sem settar hafa verið og gilda fyrir svona starfsemi.



Texti og myndir: GJS
Í haustgöngum á Siglufirði koma um 300 fjár af fjalli, sem hugsanlega eru úr Fljótum eða öðrum sveitarfélögum. En auðvitað verða menn að fara eftir ströngustu reglum sem settar hafa verið og gilda fyrir svona starfsemi.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir