Fjárhúsabygging hafin á Siglufirði

Fjárhúsabygging hafin á Siglufirði Langþráður draumur þeirra félaga Haraldar Björnssonar og Óðins Rögnvaldssonar er við það að rætast. Þeir hafa barist

Fréttir

Fjárhúsabygging hafin á Siglufirði

Fyrsta skóflustunga að nýju fjárhúsi
Fyrsta skóflustunga að nýju fjárhúsi
Langþráður draumur þeirra félaga Haraldar Björnssonar og Óðins Rögnvaldssonar er við það að rætast. Þeir hafa barist fyrir því í nokkur ár að fá að vera með fjárbúskap í Siglufirði. Fjárbúskapur lagðist af á áttundaáratugnum, og eru misjafnar skoðanir fólks á því að leyfa hann aftur.

Í haustgöngum á Siglufirði koma um 300 fjár af fjalli, sem hugsanlega eru úr Fljótum eða öðrum sveitarfélögum. En auðvitað verða menn að fara eftir ströngustu reglum sem settar hafa verið og gilda fyrir svona starfsemi.







Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst