Fjöldahjálparstöð Rauða krossins opin laugardag og sunnudag
sksiglo.is | Almennt | 19.11.2011 | 00:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 398 | Athugasemdir ( )
Fjöldahjálparstöð Rauða kross deildar Siglufjarðar verður opin í dag, laugardag, og á sunnudag, frá kl. 14.00 til 17.00, báða dagana. Sjálfboðaliðar frá Akureyrardeild Rauða kross Íslands veita aðstoð vegna áfalls í samfélagi okkar.
Allir velkomnir.
Allir velkomnir.
Athugasemdir