Fjölskylda sem langar að flytja til Siglufjarðar
sksiglo.is | Almennt | 21.01.2013 | 19:45 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 1972 | Athugasemdir ( )
Hafdís Arinbjörnsdóttir hafði samband við okkur hjá siglo.is og sagði frá því að hana langar að flytja til Siglufjarðar ásamt manni og börnum.
Það er ekki á hverjum degi sem við fáum svona fyrirspurn, en vissulega ánægjulegt að segja frá því þegar fólk vill flytja hingað.
Nánari upplýsingar um Hafdísi og co er að finna á smáauglýsingasvæðinu okkar hér.
Athugasemdir