Fjölskyldudagur Siglfirðingafélagsins
sksiglo.is | Almennt | 21.05.2011 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 246 | Athugasemdir ( )
Fjölskyldudagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn sunnudaginn 22. maí nk. Dagurinn hefst með messu í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Kaffi og spjall á eftir.
Siglfirðingar nær og fjær eru hvattir til að mæta sýna sig og sjá aðra. Tekið verður á móti kökum í kirkjunni eftir klukkan 11:00 sama dag.
Siglfirðingar nær og fjær eru hvattir til að mæta sýna sig og sjá aðra. Tekið verður á móti kökum í kirkjunni eftir klukkan 11:00 sama dag.
Athugasemdir