Fjör að vestan

Fjör að vestan Karlakórinn Ernir hefur verið á tónleikarferð um norðurland síðustu daga en þessir miklu gleðigjafar heimsóttu Fjallabyggð nú um helgina.

Fréttir

Fjör að vestan

Karlakórinn Ernir
Karlakórinn Ernir

Karlakórinn Ernir hefur verið á tónleikarferð um norðurland síðustu daga en þessir miklu gleðigjafar heimsóttu Fjallabyggð nú um helgina.

Eftir hádegisverð á Kaffi Rauðku tóku þeir lagið fyrir gesti en síðan var ferðinni heitið í Bátahús Síldarmynjasafnsins þar sem kórinn söng nokkur lög svona til að prófa hljómburðinn. Síðdegis hélt kórinn síðan stórskemmtilega tónleika í Tjarnaborg og hressileg framkoma með vel útsettum lögum gerði tónleikana að hinni bestu skemmtun.


Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst