Hulda Orradóttir veiðir í Fljótaá
sksiglo.is | Almennt | 04.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 653 | Athugasemdir ( )
Hulda Orradóttir dvelur gjarnan
við Fljótaá á sumrin. Veiðir þar bleikju og stundum
lax, tínir bláber með meiru. Um helgina fékk hún þenna
fallega hæng kominn í hrygningarklæði.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir