Hulda Orradóttir veiðir í Fljótaá

Hulda Orradóttir veiðir í Fljótaá Hulda Orradóttir dvelur gjarnan við Fljótaá á sumrin. Veiðir þar bleikju og stundum lax, tínir bláber með meiru. Um

Fréttir

Hulda Orradóttir veiðir í Fljótaá

Hulda Orradóttir
Hulda Orradóttir

Hulda Orradóttir dvelur gjarnan við Fljótaá á sumrin. Veiðir þar bleikju og stundum lax, tínir bláber með meiru. Um helgina fékk hún þenna fallega hæng kominn í hrygningarklæði.

Laxinn tók litla Púpu, reyndist 84 cm ca. Tólf pund. – og var sleppt aftur til að undirbúa hrygninguna.

Texti og mynd: Aðsent



Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst