Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka Björgunarsveitin Strákar hefur opnað flugeldasölu sína í Þormóðsbúð og er hún opin sem hér segir:

Fréttir

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka

Bjögunarsveitarmenn við flugeldasölu
Bjögunarsveitarmenn við flugeldasölu
Björgunarsveitin Strákar hefur opnað flugeldasölu sína í Þormóðsbúð og er hún opin sem hér segir:


28/12   13.00-18.00
28/12   13.00-18.00
29/12   13.00-18.00
30/12   13.00-22.00
31/12   10.00-15.00

6/1  2011
13.00-17.00

Flugelda verður að umgangast með varúð, ef vel á að fara  og eru flugeldagleraugun mikilvægt atriði.

Til gamans má geta að fyrstu heimildir um notkun flugelda eru frá Kína og eru frá tólftu öld.
Þar voru þeir fyrst notaðir til að hræða illa anda og einnig til að biðja fyrir hamingju og velsæld (frettabladid.is).


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst