Flugeldasýning á gamlárskvöld

Flugeldasýning á gamlárskvöld Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði verður með flugeldasýningu sem byrjar kl 21:00 á gamlárskvöld og verður á

Fréttir

Flugeldasýning á gamlárskvöld

Innsend grein.
 
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði verður með flugeldasýningu sem byrjar kl 21:00 á gamlárskvöld og verður á vesturtanganum ofan við steipustöðina Bás.
 
Góðir staðir til að horfa á sýninguna eru við Síldarminjasafnið, við Hafnartúnið og á Hafnargötunni. 
 
Við biðjum fólk að koma ekki nær en að Snorrabraut (Drottningarbrautinni). 
 
Við hvetjum fólk til að fjölmenna á sýninguna og vonum að fólk muni hafa gaman af og fari varlega með skotelda um áramótin.
 
Við þökkum þeim sérstaklega sem styrktu okkur með því að versla flugeldana af okkur og styrkja Björgunarsveitina.
 
kv Björgunarsveitin Strákar

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst