Flutningaskipið Hansen Scan
sksiglo.is | Almennt | 04.09.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 421 | Athugasemdir ( )
Lokaflutningur er hafinn á Loðnuverksmiðju SVN til Spánar. Verksmiðjan var
tekin niður á síðasta ári og sett í gáma sem staðið hafa á
Óskarsbryggju.
Mánudaginn 3 sept. kom flutningaskipið Hansen Scan til Siglufjarðar til að ná í restina af Loðnuverksmiðjunni sem búin er að vera á bryggjunni að stórum hluta í gámum síðan í desember 2011.





Texti og myndir: GJS
Mánudaginn 3 sept. kom flutningaskipið Hansen Scan til Siglufjarðar til að ná í restina af Loðnuverksmiðjunni sem búin er að vera á bryggjunni að stórum hluta í gámum síðan í desember 2011.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir