Flutningaskipið Hansen Scan

Flutningaskipið Hansen Scan Lokaflutningur er hafinn á Loðnuverksmiðju SVN til Spánar. Verksmiðjan var tekin niður á síðasta ári og sett í gáma sem

Fréttir

Flutningaskipið Hansen Scan

Hansen Scan
Hansen Scan
Lokaflutningur er hafinn á Loðnuverksmiðju SVN til Spánar. Verksmiðjan var tekin niður á síðasta ári og sett í gáma sem staðið hafa á Óskarsbryggju.

Mánudaginn 3 sept. kom flutningaskipið Hansen Scan til Siglufjarðar til að ná í restina af Loðnuverksmiðjunni sem búin er að vera á bryggjunni að stórum hluta í gámum síðan í desember 2011.











Texti og myndir: GJS





Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst