Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf
sksiglo.is | Almennt | 25.09.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 318 | Athugasemdir ( )
Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf.
Kerran er fyrir fjögur börn og auðveldar starfsmönnum að fara í göngutúr með yngstu börnin.
Kerru þessa smíðuðu snillingarnir Skarphéðinn Fannar Jónsson og Heimir Birgisson.
Foreldrafélagið vill koma á framfæri kærum
þökkum til þeirra sem komu að kerrusmíðinni.
Heimir Birgisson og Skarphéðinn Fannar Jónsson
Myndir tók Magnús Magnússon
Athugasemdir