Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf

Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf Kerran er fyrir fjögur börn og auðveldar starfsmönnum að fara í göngutúr með yngstu

Fréttir

Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf

Foreldrafélag Leikskála færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf.

Kerran er fyrir fjögur börn og auðveldar starfsmönnum að fara í göngutúr með yngstu börnin.

Kerru þessa smíðuðu snillingarnir Skarphéðinn Fannar Jónsson og Heimir Birgisson.

Foreldrafélagið vill koma á framfæri kærum þökkum til þeirra sem komu að kerrusmíðinni.


leikskólagjöf

leikskólagjöf

Heimir Birgisson og Skarphéðinn Fannar Jónsson

Myndir tók Magnús Magnússon


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst