Foreldrafélag Leikskála þakkar íbúum Fjallabyggðar fyrir góðan stuðning.
sksiglo.is | Almennt | 05.05.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 496 | Athugasemdir ( )
Kökubasar Foreldrafélags Leikskála gekk vel og allar kökur kláruðust. Foreldrafélagið þakkar bæjarbúum Fjallabyggðar fyrir
að splæsa í köku(eða kökur) og leggja góðu málefni lið.
Sigga Salla að verðmerkja.
Maggi í SR að verðmerkja.
Katrín að pakka inn.
Sigga og Maggi að verðmerkja og raða á borðin. Þarna sést bezt hver það var sem
stjórnaði.
Athugasemdir