Tröllaskagaferð 21 - 24. júlí
sksiglo.is | Almennt | 23.07.2011 | 14:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 529 | Athugasemdir ( )
Frá Sauðárkróki var ekið að Hólum í Hjaltadal, Lónkoti, Haganesvík, síða var ekið til Siglufjarðar. Þeir sem voru á jeppum fóru Siglufjarðarskarð en hinir fóru strákagöngin.
Síldarminjasafnið skoðað það er stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Hópurinn gisti á tjaldsvæðinu á Siglufirði í nótt. Margir voru að skoða bílana í morgun áður en haldið var til Akureyrar.





Texti og mynd: GJS
Texti og mynd: GJS
.
Athugasemdir