Föstudagsviðtal við Gumma Davíðs
sksiglo.is | Almennt | 22.03.2013 | 13:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 916 | Athugasemdir ( )
Við félagarnir, ég og Binni Harðar, vorum að bóna bílinn hans Binna (Binni allavega) þegar Gummi Davíðs koma aðvífandi. Ótrúlegt nokk vildi svo vel til að ég var með uppstillta videovél (en ég ætlaði að taka kennslumyndband hvernig ekki ætti bera sig að við að bóna bíla) og hann datt beint í viðtal sem skoða má hér að neðan.
Hrólfur og Binni
Athugasemdir