Tilkynning frá Listhúsinu í Fjallabyggð.

Tilkynning frá Listhúsinu í Fjallabyggð. Norðurljósasögur í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina

Fréttir

Tilkynning frá Listhúsinu í Fjallabyggð.

Innsent efni.

Tilkynning frá Listhúsinu í Fjallabyggð.

 
Norðurljósasögur í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina
 
Norðurljósasögur  samsýning listamanna um norðurljós verður  í Deiglunni á Akureyri 2. og 3. nóv. frá kl.13-17.
Þar verður einnig kynning á samnefndri bók sem er safn af norðurljósa ljósmyndum frá Tröllaskaga.
 
Deiglan er við Kaupvangsstræti á Akureyri
Sýningin samanstendur af ljósmyndum, video myndum, slides myndum, keramik verkum og verkum með blönduðum aðferðum.  Þátttakendur eru listamenn bæði innlendir og erlendir, sem koma úr mörgum starfsgreinum.
 
Sýningin er unnin í samstarfi við Sjónlistastöðina.
 
Höfundar verka eru :  Anděl Václav (Tékkland) | Aron Ó. Árnasson (Ísland) | Eduard Straka (Tékkland) | Fróði Brinks Pálsson (Ísland) | Gísli Kristinsson (Ísland) | Guðbjörg Ý. Víðirsdóttir (Ísland) | Heiðrún S. Jónasdóttir (Ísland) | Hólmfríður Vídalín Arngríms (Ísland) | Hrönn Helgadóttir (Ísland) | Ingibjörg E. Davíðsdóttir (Ísland) | Katrín Elva Ásgeirsdóttir (Ísland) | Kristjana Sveinsdóttir (Ísland) | Lára Stefánsdóttir (Ísland) | Lena M.Konráðsdóttir (Ísland) | Magnús Sveinsson (Ísland) | Ryan Wood (Kanada) | Sigurður Ægisson (Ísland)
 
 

Skipulagt af: Listhús í Fjallabyggð

Samstarfsaðilar: Menningarhúsið Tjarnarborg Í Fjallabyggð og Sjónlistamiðstöðina

Með stuðningi frá: Menningarfulltrúi Eyþings


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst