Frá Listhúsinu í Ólafsfirði

Frá Listhúsinu í Ólafsfirði Sherry Park mun vera með “brunch talk” fyrir gesti í Listhúsi í Fjallabyggð, Ólafsfirði, dagana 3. til 7. Janúar n.k.. Park

Fréttir

Frá Listhúsinu í Ólafsfirði

Innsent efni

Sherry Park mun vera með “brunch talk” fyrir gesti í Listhúsi í Fjallabyggð, Ólafsfirði, dagana 3. til 7. Janúar n.k..

 Park er heilluð af ferlinu við sköpun listaverka, og vill skiptast á skoðunum um meiningu listar fyrir áhorfendur.  

Hún er sérstaklega áhugasöm á samskiptum fólks, svo að hún mun útbúa ferskan “brunch” hvern morgun opnunardagana.  

Meðan borðað er mun Park tala um verk sín og líf og gestir eru hvattir til að segja sínar sögur einnig.  Meðan hún ber fram ferskt brauð, geta gestir sagt henni ferskar sögur,  og á þann hátt komið með ferskleika í okkar daglega líf.

Allir eru velkomnir


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst