Frá Listhúsinu Ólafsfirði
Innsent efni.
CANNED LANDSCAPE
Sýning af Ka Young Choi
2014.01.03~12 | Samkaup úrval Ólafsfirði
Hugttakið Ready-to-use-Landscape can, er notað til að líkja eftir dósamat, til að tákna vonir og þrár nútímafólks, þegar það vill flýja þær aðstæður sem það tekst á við í það og það skiftið. Þessi listaverk undirstrika mikilvægi þess að fólk hugleiði. Vilji það ekki hætta að lifa sínu daglega lífi, en lifa áfram og fá þá hvatningu sem það þarfnast til að vera sú persóna sem það langar til.
Ka Young Choi er í masters námi í Seoul National University með málun sem sérgrein. Verkefni hennar í Listhúsi er samspil milli tvívíddar og þrívíddar með samfélagslegu innihaldi.
fleiri listaverk og upplýsingar: http://choikayoung.blogspot.kr/p/home.html
Athugasemdir