Frábær stemmning fyrir helginni og veðurútlit glæsilegt
sksiglo.is | Almennt | 01.06.2012 | 11:15 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 372 | Athugasemdir ( )
Rammaskipin komin í land og veðurútlit vægast sagt frábært fyrir sjómannahelgina sem Bjartmar ætlar að ræsa í kvöld með sinni alkunnu snilld þegar hann treður upp á Kaffi Rauðku.
Sumarið er klárlega komið og hafa Siglfirðingar vel orðið varir við þá blíðu sem legið hefur yfir firðinum síðustu daga. Útlit er fyrir áframhaldandi blíðu og því frábæra sjómannadagshelgi þrátt fyrir að veður fari síðan aðeins kólnandi eftir helgina.
Sumarið er klárlega komið og hafa Siglfirðingar vel orðið varir við þá blíðu sem legið hefur yfir firðinum síðustu daga. Útlit er fyrir áframhaldandi blíðu og því frábæra sjómannadagshelgi þrátt fyrir að veður fari síðan aðeins kólnandi eftir helgina.
Athugasemdir