Frábćrt veđurútlit á sigló
sksiglo.is | Almennt | 24.03.2013 | 13:20 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 333 | Athugasemdir ( )
Það er vart hægt að biðja um betri spá fyrir Sigló í aðdraganda páskanna. Rjómablíða fram á þriðjudag, fyllt á snjóinn á miðvikudag (daginn fyrir páskaopnun) og svo rjómablíða aftur á fimmtudag og föstudag. Vonandi verða laugardagur og sunnudagur jafn góður.
Athugasemdir