Frćknir fótbolta kappar
sksiglo.is | Almennt | 25.10.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 551 | Athugasemdir ( )
Ég hitti þá Mikael Már Unnarsson og Sigurjón Sigtryggsson á skólaballanum fyrir stuttu síðan.
Kapparnir voru að æfa sig í fótbolta og voru meira en lítið til
í að láta taka myndir af sér, stilla sér upp og sprella aðeins fyrir framan myndavélina.
Skemmtilegir drengir og hörku duglegir fótbolta kappar.

Sigurjón Sigtryggsson og Mikael Már Unnarsson

Mikael Már bregður á leik.

Sigurjón stillir sér upp.
Athugasemdir