Framkvæmdir við Hótel Sunnu
sksiglo.is | Almennt | 09.02.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 716 | Athugasemdir ( )
Hér koma nokkrar myndir frá framkvæmdum við Hótel Sunnu.
Þegar ég kom þarna að fyrir stuttu síðan var verið að steypa
á fullu og hvergi slegið slöku við.
Jói og Oddbjörn að reyna að útskýra fyrir Kidda Stúlla hvernig byggingarframkvæmdir ganga
fyrir sig.
Stefán Benediktsson er líklega einn af betri lyftaramönnum landsins.
Ólafur Björnsson, eða Óli Biddýjar eins og hann er oftast kallaður.
Steypuvinnan á fullu.
Þröstur og Siggi




Athugasemdir