Framkvæmdir við neðra skólahús
sksiglo.is | Almennt | 04.02.2014 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 459 | Athugasemdir ( )
Hér koma nokkrar myndir frá framkvæmdum við neðra
skólahús.
Þegar ég tók myndirnar af jarðvinnuvélunum í síðustu viku
þá voru þeir að byrja að moka upp fyrir jarðvegsskipti.
Samkvæmt vef Fjallabyggðar er búið að skrifa undir samning við Tréverk
ehf. á Dalvík sem átti lægsta tilboð í verkið.
Að sjálfsögðu ætlum við að fylgjast með með verkinu í
framtíðinni og reyna að vera duglegir að sýna ykkur myndir.







Athugasemdir