Framkvæmdir við neðra skólahús

Framkvæmdir við neðra skólahús Hér koma nokkrar myndir frá framkvæmdum við neðra skólahús. Þegar ég tók myndirnar af jarðvinnuvélunum í síðustu viku þá

Fréttir

Framkvæmdir við neðra skólahús

Hér koma nokkrar myndir frá framkvæmdum við neðra skólahús.
 
Þegar ég tók myndirnar af jarðvinnuvélunum í síðustu viku þá voru þeir að byrja að moka upp fyrir jarðvegsskipti.
 
Samkvæmt vef Fjallabyggðar er búið að skrifa undir samning við Tréverk ehf. á Dalvík sem átti lægsta tilboð í verkið.
 
Að sjálfsögðu ætlum við að fylgjast með með verkinu í framtíðinni og reyna að vera duglegir að sýna ykkur myndir.
 

 
neðra skólahúsKraninn gnæfir hátt yfir skólahúsinu.
 
neðra skólahús
 
neðra skólahús


neðra skólahús
 
neðra skólahús
 
neðra skólahús
 
neðra skólahús
 

Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst